fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Borgin greiddi 565 milljónir fyrir breytingar á fjórum götum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 06:58

Horft yfir hluta Fossvogs. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórum árum greiddi Reykjavíkurborg 565 milljónir króna fyrir breytingar á fjórum götum í borginni en þessar breytingar voru mjög umdeildar á sínum tíma. Þetta kemur fram í svari umhverfis- og skipulagssviðs við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís lét bóka að útsvarsgreiðendur í borginni hefður þurft að greiða háar fjárhæðir fyrir breytingar á Hofsvallagötu, Birkimel, Borgartúni og Grensásvegi.

Í svari umhverfis- og skipulagssviðs kemur fram að 25 milljónir hafi kostað að breyta Hofsvallagötu. 55 til 60 milljónir hafi kosta að breyta Birkimel en þar er framkvæmdum enn ekki lokið. 280 milljónir kostaði að breyta Borgartúni og 200 milljónir fóru í Grensásveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi