fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Borgin greiddi 565 milljónir fyrir breytingar á fjórum götum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 06:58

Horft yfir hluta Fossvogs. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórum árum greiddi Reykjavíkurborg 565 milljónir króna fyrir breytingar á fjórum götum í borginni en þessar breytingar voru mjög umdeildar á sínum tíma. Þetta kemur fram í svari umhverfis- og skipulagssviðs við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís lét bóka að útsvarsgreiðendur í borginni hefður þurft að greiða háar fjárhæðir fyrir breytingar á Hofsvallagötu, Birkimel, Borgartúni og Grensásvegi.

Í svari umhverfis- og skipulagssviðs kemur fram að 25 milljónir hafi kostað að breyta Hofsvallagötu. 55 til 60 milljónir hafi kosta að breyta Birkimel en þar er framkvæmdum enn ekki lokið. 280 milljónir kostaði að breyta Borgartúni og 200 milljónir fóru í Grensásveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Eirika segir móður sína vanrækta á Hrafnistu: „Systir mín hefur þurft að skipta um á blautu rúmi hjá mömmu“

Eirika segir móður sína vanrækta á Hrafnistu: „Systir mín hefur þurft að skipta um á blautu rúmi hjá mömmu“
Fréttir
Í gær

Þrír í haldi lögreglu: Umfangsmikil rannsókn á skipulagðri brotastarfsemi

Þrír í haldi lögreglu: Umfangsmikil rannsókn á skipulagðri brotastarfsemi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Missti stjórn á sér á lögreglustöðinni

Missti stjórn á sér á lögreglustöðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fangi íslenska kerfisins: Vill miklu frekar fara til Nepal en vera áfram á Íslandi – „Ég vil ekki vera hérna lengur, mig langar bara heim“

Fangi íslenska kerfisins: Vill miklu frekar fara til Nepal en vera áfram á Íslandi – „Ég vil ekki vera hérna lengur, mig langar bara heim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Háskólinn segir ofsagt að Helgi hafi verið rekinn: „Endanleg ákvörðun liggur ekki fyrir“

Háskólinn segir ofsagt að Helgi hafi verið rekinn: „Endanleg ákvörðun liggur ekki fyrir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn telur Sigríði bera ábyrgð á uppsögninni: „Þetta er eiginlega alveg írónískt, næstum bara fyndið ef þetta væri ekki grátlegt“

Kristinn telur Sigríði bera ábyrgð á uppsögninni: „Þetta er eiginlega alveg írónískt, næstum bara fyndið ef þetta væri ekki grátlegt“