fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Karlmaður í Reykjavík ætlaði að elda mat – Kveikti í fötum og hári

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. september 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að eldur logaði við bílskúr í austurbænum. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að upptökin mátti rekja til þess að karlmaður hugðist steikja sér mat. Við matseldina notaði maðurinn eldfiman vökva.

Í skeyti lögreglu segir að sprenging hafi átt sér stað og eldur læst sig í fötum og hári mannsins.

Ekki er vitað frekar um meiðsl mannsins en hann var fluttur með sjúkrabifreið á Slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð