fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fréttir

Ökumenn í vímu og innbrot

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 06:13

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Þrír þeirra reyndust vera sviptir ökuréttindum og voru ekki að brjóta gegn sviptingunum í fyrsta sinn.

Brotist var inn í bílskúr við Víðihlíð síðdegis í gær og þaðan stolið reiðhjóli og fleiru. Í nótt var brotist inn í bíl við Smáralind og úr honum stolið skólatösku með fartölvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir
Fréttir
Í gær

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni
Fréttir
Í gær

Pétur lagði Heiðu

Pétur lagði Heiðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mikil vonbrigði í Malmö

Mikil vonbrigði í Malmö
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan sá dularfullt par við Landakotskirkju – Svartri tösku kastað í runna

Lögreglan sá dularfullt par við Landakotskirkju – Svartri tösku kastað í runna