fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Heitar umræður um Þingvallarfundinn á Twitter – „Alltaf þótt vera vöntun á nasistum á Þingvöllum“

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú fer fram hátíðarfundur á Þingvöllum í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. Fundurinn er nokkuð umdeildur og þá aðalega fyrir þær sakir að Pia Kjærsgaard, forseta danska þingsins, heldur hátíðarræðu. Pia er umdeild kona og að margra mati einn helsti höfundur og talsmaður útlendingaandúðar í Evrópu.

Margir hafa tjáð sig um fundinn og ræðu Piu á Twitter í dag. Dv tók saman nokkur tíst sem endurspegla þá umræðu sem fram fer á Twitter í dag.

Aðstaða fyrir fjölmiðla…

Gunnar Sigurðsson tjáði sig um fundinn

Andrés Jónsson, almannatengill er ekki hrifinn af samkomunni

Bragi Valdimar liggur ekki á skoðunum sínum

Inga Sæland stal senunni

Piu Kjærsgaard er umdeild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda