fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Kjarninn tapaði 15 milljónum

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2017 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tap vefmiðilsins Kjarnans var 14,9 milljónir króna á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningi rekstrarfélags miðilsins, Kjarninn miðlar ehf.

Frá þessu er greint í Markaðnum í dag. Árið áður var afkoma félagsins neikvæð um 16,7 milljónir króna.

Í lok árs 2016 voru heildareignir Kjarnans 18,5 milljónir króna en skuldir 6,8 milljónir. Þórður Snær Júlíusson er ritstjóri Kjarnans og á hann 12,2 prósenta hlut í félaginu. Meðal annarra stórra hluthafa eru Hjálmar Gíslason, sem jafnframt er stjórnarformaður, og Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“