fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hafa hækkað fargjaldið með Flugrútunni

Auður Ösp
Þriðjudaginn 7. nóvember 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fargjöld Flugrútunnar hækkuðu um tvö hundruð krónur um síðustu mánaðarmót og kostar nú farið frá BSÍ að Leifsstöð 2.700 krónur. Framkvæmdastjóri Kynnisferða segir að þrátt fyrir aukin kostnað, svosem vegna launahækkana þá hafi verðið ekki hækkað í rúmt ár.

Þetta kemur fram á vef Túrista.

Á meðan verðið hækkar í Flugrútuna helst farmiðaverðið óbreytt hjá Gray Line sem býður upp á sætaferðir til og frá Keflavíkurflugvelli með Airport Express en þar kostar farmiði báðar leiðir 3.900 krónur. Það fullyrðir Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line og kveðst um leið þakklátur fyrir að markaðshlutdeild fyrirtækisins sé að aukast.

Jafnframt kemur fram að þrátt fyrir að Gray Line fái ekki aðstöðu beint við útgang flugstöðvarinnar þá hafa forsvarsmenn þess boðað áframhald á áætlunarferðum sínum milli Holtagarða og Keflavíkurflugvallar. Mun þá vera notast við sömu stoppustöð og Strætó nýtir fyrir sínar ferðir til og frá Keflavíkurflugvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Enga aðstoð að fá frá Fjölskylduhjálp í sumar: „Til þess þyrftum við meira fé“

Enga aðstoð að fá frá Fjölskylduhjálp í sumar: „Til þess þyrftum við meira fé“
Fréttir
Í gær

Atli Magnússon borinn til grafar í dag: Jón Ársæll – „Betri kennara hefði ég ekki getað kosið“

Atli Magnússon borinn til grafar í dag: Jón Ársæll – „Betri kennara hefði ég ekki getað kosið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“

Dofri segir að stofna eigi karlaathvarf – „Ekkert ofbeldi er meira þaggað niður en ofbeldi kvenna gagnvart körlum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann

Lögregla sögð nær því en nokkru sinni fyrr að leysa gátuna um hvarf Madeleine McCann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð