fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Lögreglan telur sig vita hver það er sem féll í Gullfoss í gær

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2017 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi telur sig vita hver það er sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. Það var bíll, sem var á bílastæði við fossinn, sem kom lögreglunni á sporið en hann var rannsakaður í gærkvöldi. Leit hefst að nýju um klukkan níu en leit bar ekki árangur í gær.

Þetta kemur fram á vef Rúv.is. Þar segir að varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi hafi sagt að fyrrgreindur bíll hafi komið lögreglunni á sporið. Um 150 manns komu að leitinni í gær.

Hlé var gert á leitinni í nótt en fylgst var með ánni í þeirri von að til mannsins sæist. Leitin í gær var úr lofti, af landi, á bátum og einnig voru kafarar að störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“