fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Tveir ölvaðir menn handteknir: Grunaðir um að skemma bifreið og brjóta rúður í skóla

Verkefni lögreglunnar í gærkvöldi og í nótt

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2017 07:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo ölvaða menn í Breiðholti á tíunda tímanum í gærkvöldi, en mennirnir eru grunaðir um eignaspjöll. Að sögn lögreglu eru mennirnir grunaðir um að brjóta rúður í skóla og skemma bifreið. Þeir voru handteknir vegna rannsóknar málsins.

Á níunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um eld í hótelbyggingu við Lækjargötu, en eldurinn var sagður á 3. hæð. Slökkvilið var sent á vettvang en eldurinn reyndist minniháttar.

Tveir ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eftir nóttina. Annar var stöðvaður í Hafnarfirði upp úr miðnætti en hinn á Snorrabraut rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þá stöðvaði lögregla ökumann á Reykjanesbraut við Hnoðraholt en bifreiðin var með röng skráningarmerki og ótryggð. Ökumaðurinn var auk þess ekki með ökuréttindi eftir að hafa verið sviptur áður.

Loks var tilkynnt um innbrot í blokkaríbúð í Breiðholti rétt fyrir klukkan fjögur í nótt en verið var að standsetja íbúðina. Tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni
Fréttir
Í gær

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“