fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Vilja innanlandsflugið til Keflavíkur

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2017 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar vill fá innanlandsflugið til bæjarins og skoðað verði kostir þess að innanlandsflugið fari til Keflavíkurflugvallar. Í ályktun bæjarstjórnar segir að sá möguleiki sem helst hafi verið skoðaður til að taka við af Reykjavíkurflugvelli sé Hvassahraun sem sé aðeins í 20 mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. Um Hvassahraun segir bæjarstjórnin:

„Það er ljóst að verði af slíkri framkvæmd mun hún kosta tugi milljarða. Það getur varla talist réttlætanlegt þegar hægt væri að koma upp aðstöðu fyrir innanlandsflug fyrir brot af þessum kostnaði.“

Segir að kostirnir við innanlandsflugið séu augljósir út frá fjárhagslegum sjónarmiðum. Þá sé sjúkrahús á Suðurnesjum sem geti sinnt ákveðnum hluta sjúkraflugs með litlum breytingum.

„Á það hefur verið bent að dreifa þurfi ferðamönnum um landið vegna átroðnings á ákveðnum stöðum. Með tengingu innanlandsflugs og millilandaflugs verður slíkt mögulegt í auknum mæli.“

Þau sem skora á að innanlandsflugið fari til Keflavíkur eru:

„Guðbrandur Einarsson, Böðvar Jónsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Kristján Jóhannsson, Friðjón Einarsson, Eysteinn Eyjólfsson, Kristinn Þór Jakobsson, Davíð Páll Viðarsson, Ingigerður Sæmundsdóttir og Baldur Þ. Guðmundsson.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum