fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Gylliboð auðmanns valda deilum í Þistilfirði

Reynir að eignast jarðir við Hafralónsá – Einhver kaup gengin í gegn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. janúar 2017 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe ásælist mjög jarðir sem eiga hlut í laxveiðiánni Hafralónsá í Þistilfirði. Heimamenn segja að tilraunir hans til að kaupa jarðir – stundum fyrir háar fjárhæðir – hafi þegar leitt til deilumála innan sveitarinnar og jafnvel innan fjölskyldna, þar sem deildar meiningar eru um það hvort ganga eigi að tilboðum hans.

Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Téður Ratcliffe keypti stóran hluta jarðar Grímsstaða á Fjöllum. Áður hafði hann keypt jarðir í Vopnafirði. Að sögn eru umhverfismál og verndun laxastofnsins honum huglekin. „Ég set stórt spurningamerki við aðferðir þessara ágengu fjárfesta, sem augljóslega eru að reyna að ná Hafralónsá,“ er haft eftir Maríu Jónsdóttur, hluthafa í jörðinni Hvammi við Hafralónsá. Annar landeigandi segir mennina fara hamförum en Lögmannsstofan Sókn á Egilsstöðum hefur haft milligöngu um kaupin.

Í blaðinu kemur fram að einhverjar jarðir í Þistilfirði hafi verið seldar og aðrar séu í söluferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim