fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Forsetaefnin fóru yfir víðan völl í nótt

Flestir sammála um að Clinton hafi staðið sig betur

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 27. september 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu kappræður forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump fóru fram í nótt.

Forsetaefnin fóru yfir víðan völl en sérfræðingar segja kappræðurnar hafa verið nokkuð hófstilltar, þrátt fyrir einstaka skot og gagnrýni á vinnubrögð hvors annars.

Þeir sem bjuggust við augljósum sigurvegara, hasar og átökum í kappræðunum urðu því fyrir nokkrum vonbrigðum. Flestir virðast þó sammála því að Clinton hafi staðið sig betur á heilda litið.

Eins og staðan er nú er lítill munur á fylgi forsetaframbjóðandanna. Kappræðurnar voru þær fyrstu af þremur.

Næstu kappræður verða á dagskrá þann 9. október en þann 4. oktober takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á.

Hér á neðan má sjá kappræðurnar í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Mörg þúsund flugvélar hafa orðið fyrir alvarlegri truflun – Böndin beinast að Rússlandi

Mörg þúsund flugvélar hafa orðið fyrir alvarlegri truflun – Böndin beinast að Rússlandi
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda