fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Mæðginum naumlega bjargað úr sökkvandi bíl

Ótrúleg björgun á elleftu stundu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. febrúar 2016 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil dramatík átti sér stað í Amsterdam þegar móður og ungabarni var bjargað úr bíl andartökum áður en bíllinn sökk til botns í síki.

Fréttastofa Sky greinir frá þessu. Þrennt stukku út í ískalt vatnið og syntu að bílnum sem sökk hratt. Meðfylgjandi myndband sýnir einn bjargvættinn reyna að brjóta bílrúðu með steini. Fjórði bjargvætturinn stökk svo út í síkið með hamar og tókst þá að brjóta afturrúðuna og bjarga mæðginunum áður en bílinn hvarf.

Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum lagði konan bílnum við hlið Schinkel-ánni þegar bíllinn rann út í ánna. Sjúkrabílar voru fljótir á vettvang og fluttu þau á sjúkrahús, líðan þeirra er sögð góð. Slökkviliðið náði bílnum síðar upp úr ánni og eiga fjórmenningarnar sem komu mæðginunum til aðstoðar inni miklar þakkir fyrir hetjudáðina.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=RlF4nb45yug&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“

Hera Björk tjáir sig um gagnrýnina – „Ég átti kannski ekki von á því að það yrði legið ofan í öllum viðtölum“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð