fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 19:30

Carole Baskin í Tiger King. Mynd/Netflix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum eiginmaður Tiger King stjörnunnar Carole Baskin, Don Lewis, hvarf árið 1997 og var formlega sagður látinn árið 2002. Hafin er rannsókn á hvarfi hans og höfðar fjölskylda Lewis nú mál gegn Baskin. Fjölskylda Lewis tilkynnti þetta á blaðamannafundi í gær. Sky News segir frá.

Fjölskyldan býður 100.000 bandaríkjadali, sem samsvarar um 13,7 milljónum íslenskra króna, fyrir upplýsingar um hvarf hans. Don Lewish hvarf eftir að hafa yfirgefið heimili sitt í Tampa, Flórída.

Fjölskylda Don Lewis á blaðamannafundinum. Mynd/Getty

Í Netflix þáttunum Tiger King var ítrekað fjallað um ásakanir Joe Exotic þess efnis að Baskin hafi myrt eiginmann sinn og mögulega fætt tígrisdýr sín með líkamsleifum hans. Fyrr á þessu ári var Joe Exotic dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að reyna að ráða annan einstakling til að myrða Baskin.

Baskin hefur ekki verið ákærð fyrir neinn glæp og hefur hún ítrekað sent frá sér yfirlýsingar til að hrekja ásakanir á hendur henni í þáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í fyrsta sinn í svínum hérlendis

Sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í fyrsta sinn í svínum hérlendis
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.