fbpx
Þriðjudagur 18.janúar 2022

Myndbandið sem allir eru að tala um – Ungur drengur sem vill deyja vegna eineltis

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 21. febrúar 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af ungum dreng sem hefur orðið fyrir skelfilegu einelti fer eins og eldur í sinu um netheima. Drengurinn, Quadem er ástralskur og fæddist með sjúkdóm sem veldur því að hann er mjög lágvaxinn. Hann vill deyja því hann getur ekki meira.

Móðir hans, Yarraka Bayles, deildi myndbandinu á Facebook og segir í byrjun þess að með myndbandinu vill hún sýna skelfilegar afleiðingar eineltis.

„Ég á son sem er í sjálfsvígshugleiðingum nánast hvern einasta dag,“ segir Yarraka.

Eins og fyrr segir hefur myndbandið farið eins og eldur í sinu um netheima og brotið hjörtu um allan heim. Myndbandið hefur fengið yfir 18 milljón áhorf og hafa margir lýst yfir stuðningi sínum. Það hefur verið stofnuð GoFundMe-síða fyrir hann til að senda hann til Disneyland.

Stjörnur á borð við leikarann Hugh Jackman hafa einnig opinberlega lýst yfir stuðning sínum á drengnum. Myndbandið hefur líka vakið mikla athygli á íslenskum samfélagsmiðlum síðastliðinn sólahring.

Á vef Umboðsmann barna er hægt að lesa til um hvað er hægt að gera ef barnið þitt er þolandi eineltis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrverandi formaður SÁÁ ræðst harkalega á stjórnina – „Þetta fólk er nú að djöflast á Ara Matthíassyni sem er að vinna vinnuna sína hjá SÍ“

Fyrrverandi formaður SÁÁ ræðst harkalega á stjórnina – „Þetta fólk er nú að djöflast á Ara Matthíassyni sem er að vinna vinnuna sína hjá SÍ“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tími örvunarskammts bólusetningar gegn COVID-19 eftir skammt nr. tvö, styttur í fjóra mánuði.

Tími örvunarskammts bólusetningar gegn COVID-19 eftir skammt nr. tvö, styttur í fjóra mánuði.
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þórdís setti Twitter á hliðina – „Fór hún bara í alvörunni þangað?“

Þórdís setti Twitter á hliðina – „Fór hún bara í alvörunni þangað?“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Steinar og Lækna-Tómas tókust harkalega á – „Þetta er algjör öfgamálflutningur“ – „Bull að tala þetta svona niður“

Jón Steinar og Lækna-Tómas tókust harkalega á – „Þetta er algjör öfgamálflutningur“ – „Bull að tala þetta svona niður“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Lína Birgitta með 750 þúsund króna tösku – „Hugarfarið mitt í dag er að ég ætla aldrei aftur að upplifa nokkurn skort“

Lína Birgitta með 750 þúsund króna tösku – „Hugarfarið mitt í dag er að ég ætla aldrei aftur að upplifa nokkurn skort“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fangar kæra notkun undralyfs Möggu Frikka – Fengu Ivermectin án þess að vita það

Fangar kæra notkun undralyfs Möggu Frikka – Fengu Ivermectin án þess að vita það
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing frá SÁÁ vegna ásakana á samtökin um svindl gegn Sjúkratryggingum Íslands

Yfirlýsing frá SÁÁ vegna ásakana á samtökin um svindl gegn Sjúkratryggingum Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sonur leikmanns Manchester City fagnar eins og stjarna erkifjendanna

Sjáðu myndbandið: Sonur leikmanns Manchester City fagnar eins og stjarna erkifjendanna