fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Svona eiga þau saman – „Ná markmiðum sínum saman“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 13. júní 2020 20:30

Fjölnir og Margrét.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson og Margrét Magnúsdóttir, skrifstofustjóri RÚV, eiga von á barni. DV lék forvitni á að vita hvernig þau passa saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Margrét er Fiskur en Fjölnir er Krabbi. Bæði merkin eru umburðarlynd og full af samkennd. Krabbinn og Fiskurinn tengjast sterkum tilfinningaböndum, venjulega um leið og þau líta á hvort annað. Krabbinn skilur viðkvæma hlið Fisksins betur en nokkur annar. Krabbinn er skapandi og hugmyndaríkur. Fiskurinn smitast af þessari einstöku orku sem geislar af Krabbanum.

Styrkleiki Fisksins er að opna augu Krabbans fyrir andlegum málefnum, þar sem Krabbinn getur verið aðeins of hrifinn af því efnislega. Þegar Fiskurinn verður hræddur þá gleymir hann gjarnan að segja sannleikann. Það er því gott að Krabbinn er ekki ágengur þar sem svar Fisksins yrði líklegast ósatt. Þó svo að Krabbinn og Fiskurinn sjái fyrir sér ólík heimili, þá ná þau markmiðum sínum ef þau vinna saman. Tenging þeirra er djúp og það þarf ansi mikið til að setja hana úr jafnvægi.

Margrét Magnúsdóttir

1. mars 1984

Fiskur

 • Ástúðleg
 • Listræn
 • Vitur
 • Blíð
 • Dagdreymin
 • Treystir of mikið

Fjölnir Þorgeirsson

27. júní 1971

Krabbi

 • Þrjóskur
 • Hugmyndaríkur
 • Traustur
 • Tilfinningavera
 • Skapstór
 • Óöruggur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um Estonia geta kollvarpað öllu sem hefur komið fram um orsakir slyssins

Nýjar upplýsingar um Estonia geta kollvarpað öllu sem hefur komið fram um orsakir slyssins
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Nýtt bréf til Tom Hagen vakti vonir hans

Nýtt bréf til Tom Hagen vakti vonir hans
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Á ferð í miðborginni með stórt sverð og þrjár ferðatöskur

Á ferð í miðborginni með stórt sverð og þrjár ferðatöskur
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Icardi tryggði PSG sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wolves átti engin svör gegn West Ham

Wolves átti engin svör gegn West Ham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keflavík mun spila í Pepsi-Max deildinni á næsta tímabili

Keflavík mun spila í Pepsi-Max deildinni á næsta tímabili
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

„Þau sýna hvort öðru virðingu og skilning“

„Þau sýna hvort öðru virðingu og skilning“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingibjörg skoraði í stórsigri

Ingibjörg skoraði í stórsigri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.