Föstudagur 05.mars 2021

Ellen DeGeneres sögð vera á „síðasta snúning“ og þykja ásakanirnar „ólíðandi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. maí 2020 14:07

Ellen DeGeneres

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna mánuði hefur Ellen DeGeneres sætt harðri gagnrýni eftir að sögur um starfshætti hennar og karakter fóru á flug á Twitter. Fyrrum starfsmenn hennar fóru ófögrum orðum um hegðun hennar og steig samfélagsmiðlastjarnan Nikkie de Jager fram og opnaði sig um neikvæða upplifun sína í þættinum.

Sjá einnig: Fyrrum starfsmaður Ellen DeGeneres segir að „orðrómurinn sé sannur“

Ellen DeGeneres er sögð vera óánægð með ásakanirnar um „grimmilega“ hegðun hennar á bak við tjöldin.

Ellen hefur ekki enn tjáð sig opinberlega um málið en heimildarmaður nátengdur henni sagði UsWekkly að hún sé „á síðasta snúning“ og að henni þyki ásakanirnar „ólíðandi“.

Sjá einnig: Opnar sig frekar um hræðilega upplifun hjá Ellen DeGeneres – Mátti ekki nota klósettið

Það bætist sífellt í hóp þeirra sem eru ósáttir með Ellen. Fyrr í mánuðinum gagnrýndi lífvörðurinn Tom Majerack spjallþáttastjórnandann. Tom sá um að vernda Ellen og fjölskyldu hennar á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2014. Hann segir að Ellen hafi verið „frekar niðrandi.“

„Hún rétt svo leit á mig, heilsaði mér ekki einu sinni eða þakkaði mér fyrir að vernda hana og fjölskyldu hennar,“ sagði Tom.

Hann sagði að til þess að fólk mætti koma og spjalla við Ellen í eftirpartýinu þá þyrfti hún að samþykkja það áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Breiðablik búið að taka tilboði í Brynjólf – Karpar sjálfur um kaup og kjör við norska félagið

Breiðablik búið að taka tilboði í Brynjólf – Karpar sjálfur um kaup og kjör við norska félagið
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Jennifer Aniston afhjúpar loks merkingu húðflúrsins

Jennifer Aniston afhjúpar loks merkingu húðflúrsins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ofbeldisfull hegðun á borð KSÍ – Úrskurða leikmanninn í bann

Ofbeldisfull hegðun á borð KSÍ – Úrskurða leikmanninn í bann
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Einar minnist Eyþórs – „Merkasta hvunndagshetja sem Ísland hefur alið“

Einar minnist Eyþórs – „Merkasta hvunndagshetja sem Ísland hefur alið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Milljóna COVID ráðgjöf KSÍ vakti athygli – Guðni útskýrir hækkun á kostnaði við skrifstofuna

Milljóna COVID ráðgjöf KSÍ vakti athygli – Guðni útskýrir hækkun á kostnaði við skrifstofuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reiður íslenskur landsliðsmaður vekur athygli á samfélagsmiðlum – „Skítur“

Reiður íslenskur landsliðsmaður vekur athygli á samfélagsmiðlum – „Skítur“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Fann kaldan vind koma frá baðherbergisspeglinum – Gerði óhugnanlega uppgötvun

Fann kaldan vind koma frá baðherbergisspeglinum – Gerði óhugnanlega uppgötvun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.