fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021

Stelpan þjáðist af svo miklum aðskilnaðarkvíða – Trikkið sem virkar alltaf

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 15. október 2019 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snilldarráð móður gengur eins og eldur í sinu um netheima. Dóttir Melissu Conlon, Elsie, er sex ára. Hún þjáðist af svo miklum aðskilnaðarkvíða að Melissa átti erfitt með að skilja hana grátandi eftir þegar hún fór með hana í skólann. En það breyttist allt þegar Melissa rakst á sniðugt „trikk“ á netinu. Nú hleypur Elsia brosandi til vina sinna þegar hún mætir í skólann.

Trikkið er að teikna hjarta inn í lófa barnsins sem það getur kreist til að fá „töfra knús“ frá ástvinum sínum.

Melissa sagði frá þessu á Facebook og þakkaði þeim sem fann upp trikkið innilega fyrir.

„Ég teiknaði eitt hjarta í minn lófa og annað í hennar. Við gengum saman í skólann og héldumst í hendur til að „hlaða“ hjörtun og alla leiðina spurði hún hvort þau væru hlaðin. Þegar við vorum komnar í skólann sagði ég þeim að hjörtun væru fullhlaðin og hún ætti að ýta á það í hvert skipti sem hún saknaði mín og ég myndi gefa henni töfra knús. Hún fór inn með engin tár, bara kyssti mig og brosti,“ skrifar Melissa.

„Eftir skólann spurði hún mig hversu oft ég ýtti á hjartað mitt í dag, og ég sagði tíu sinnum! Hún brosti og sagði það sama og ég.“

Færsla Melissu á Facebook.

Sniðugt ráð! Hefur einhver lesenda prófað þetta?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Martin Odegaard frá Real Madrid

Arsenal staðfestir komu Martin Odegaard frá Real Madrid
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Dætur Íslands í svakalegu myndbandi

Dætur Íslands í svakalegu myndbandi
433
Fyrir 5 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Hvað gerist hjá Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Hvað gerist hjá Liverpool?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Diljá um heiðurstengda ofbeldið – „Ekkert annað en yfirlæti eða mannfyrirlitning“

Diljá um heiðurstengda ofbeldið – „Ekkert annað en yfirlæti eða mannfyrirlitning“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta var það sem gerðist í raun og veru þegar allt sauð upp úr í gær – „Fjandinn hafi þig og eiginkonu þína“

Þetta var það sem gerðist í raun og veru þegar allt sauð upp úr í gær – „Fjandinn hafi þig og eiginkonu þína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson samdi við Gautaborg

Kolbeinn Sigþórsson samdi við Gautaborg
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Barátta hennar skilaði árangri – „Ég var 15 ára, hann var 58 ára“

Barátta hennar skilaði árangri – „Ég var 15 ára, hann var 58 ára“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Rannsaka hvort starfsfólk í dómsmálaráðuneytinu hafi reynt að breyta úrslitum forsetakosninganna

Rannsaka hvort starfsfólk í dómsmálaráðuneytinu hafi reynt að breyta úrslitum forsetakosninganna