fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Fyrsti skóladagur Georgs prins

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. september 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prins Georg, fjögurra ára, mætti í skólann í gær í fyrsta sinn og þó að hann sé konungborinn þá virtist hann jafn spenntur, stressaður og feiminn og önnur börn á sínum fyrsta skóladegi.

Faðir hans, William hertoginn af Cambridge, fylgdi honum í skólann. Móðir hans, Katrín hertogaynja af Cambridge, var fofölluð, en hún er ófrísk af sínu þriðja barni og glímir við sjúklega morgunógleði.

Það var skólastýran sem tók á móti þeim feðgum, en Georg stundar nám í Thomas’s Battersea, sem er stutt frá heimili hans í Kensington höll.

Georg mun verða eins og hver annar nemandi í skólanum og verður ekki ávarpaður af samnemendum sínum sem hans konunglega hátign. Í skólanum verður hann einfaldlega Georg og með eftirnafnið Cambridge. Merkingin á skólastöskunni hans staðfestir það.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu