fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Já, þetta er Leonardo DiCaprio í gamalli auglýsingu fyrir fitusnauðan ost – Myndband

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 1. apríl 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en hann vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í The Revenant, lék í stórmyndum á borð við The Wolf of Wall Street og Inception, eða heillaði táningsstúlkur með sjarma sínum í Titanic og Romeo + Juliet, þurfti Leonardo DiCaprio að fleyta sér áfram með því að leika í auglýsingum.

Á ungdómsárum sínum fékk hann það skemmtilega hlutverk að auglýsa fitusnauðan ost. Þetta er týpísk amerísk auglýsing frá níunda áratug síðustu aldar og er því hæfilega hallærisleg, en einstaklega skemmtileg með það í huga að hér einn efnilegasti leikari okkar tíma í aðalhlutverki.

Eflaust hafa kvikmyndaframleiðendur keppst um að fá hann í áheyrnarprufur eftir þetta – talandi um ost við fyrstu sýn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.