fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 3. nóvember 2025 14:00

Hanna Rún Bazev Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansarinn Hanna Rún Bazev býr yfir ótrúlegum sköpunarkrafti og hugmyndaflugi. Hún föndraði fallega blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum.

„Ég geymdi Quality Street konfekt kassann minn því ég vissi að ég gæti nýtt hann einhvertíman. Svo fékk ég hugmynd… Ég hringdi í mömmu og spurði hvort hún ætti nokkra tóma Quality Street konfekt kassa í geymslunni, það hélt hún sko….. Ég sótti konfekt kassana og föndraði mér eina fína blómasúlu,“ skrifaði hún á Instagram og birti myndir af útkomunni sem er vægast sagt ótrúleg.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Hanna Rún er þekkt fyrir ótrúlegu hæfileika sína á dansgólfinu en einnig utan þess. Hún hefur búið til gullfallega kjóla og gert ævintýraherbergi fyrir börnin sín.

Sjá einnig: Hefur tekið hana yfir 300 klukkutíma að gera kjól

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“