fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Fitufordómar í auglýsingu frá matvöruverslun

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 28. febrúar 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsing frá þýsku matvöruversluninni Edeka hefur vakið upp umræður um fitufordóma. Í auglýsingunni er fjallað um drenginn Eatkarus sem þráir að fljúga en getur það ekki vegna fitu. Hann breytir matarvenjum sínum eftir að átta sig á hvað fuglar borða – og viti konur – fljótlega er hann orðinn grannur og kominn á flug.

Talsmenn verslunarinnar hafa sagt að auglýsingunni sé ætlað að vera hvatning um bætt mataræði – en margir hafa bent á að hún ýti fyrst og fremst undir fitufordóma.

Hvað finnst þér?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.