fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Friðgeir fagnar Formanni húsfélagsins

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. nóvember 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Friðgeir les úr bók sinni fyrir áheyrendur.

Fyrsta skáldsaga Friðgeirs Einarssonar, Formaður húsfélagsins, er komin út, en Friðgeir hlaut mikið lof fyrir smásagnasafn sitt á síðasta ári: Takk fyrir að láta mig vita. Bókin kemur út hjá Benedikt bókaútgáfu og var útgáfufögnuður haldinn síðastliðinn föstudag í Mengi Óðinsgötu 2.

Myndir: Sigfús Már Pétursson

Katrín Atladóttir og Katla Sveinsdóttir.
Ragnar Ísleifur Bragason, Ragnheiður Maísól Sturludóttir og Sigrún Hlín Sigurðardóttir.
Friðgeir áritar fyrir Ragnar Ísleif Bragason.
Valgeir Gestsson festir kaup á eintaki.

Maður flytur í blokkaríbúð systur sinnar á meðan hann kemur undir sig fótunum. Þetta átti að vera tímabundin ráðstöfun, en fyrr en varir er húsfélagið lent á hans herðum.

Formaður húsfélagsins fjallar um sambýli ókunnugra, nauðsynlegt viðhald fasteigna og margslungið tilfinningalíf íbúa fjölbýlishúsa.

„Dag einn birtist auglýsing sem vekur athygli mína. Í fyrirsögn er lesandinn spurður hvort hann langi til að verða kvikmyndastjarna. Mig langar ekki til þess en held samt áfram að lesa. Ég kemst að því að það er ekki verið að leita að stjörnum – þær hafa nú þegar verið ráðnar – heldur vantar svokallaða „bakgrunnsleikara“. Ég geri ráð fyrir að með því sé átt við leikara sem heldur sig í bakgrunni. Ég tel mig geta ráðið við það.“

Friðgeir, Rósbjörg Jónsdóttir og Halla Tómasdóttir
Björn Skúlason og Halla Tómasdóttir.
Halla Kjartansdóttir, Sunna Másdóttir, Anna Beta Baldursdóttir, Halla Tómasdóttir, Björn Skúlason, Elísabet Georgsdóttir, Sigrún Hlín Sigurðardóttir, Sigríður Hagalín, Ólafur Unnar Kristjánsson.
Halla Tómasdóttir, Anna Beta Baldursdóttir, Björn Skúlason, Elísabet Georgsdóttir, Sigrún Hlín Sigurðardóttir, Sigríður Hagalín, Ólafur Unnar Kristjánsson
Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Snorri Helgason.
Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Vala Höskuldsdóttir, Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir og Sunna Schram.
Friðgeir og formaður húsfélagsins Austurbrún 2.
Friðgeir og kona hans Sigrún Hlín Sigurðardóttir.
Fulltrúar Þjóðarbókhlöðunnar.
Guðrún Vilmundardóttir, bókútgefandi og eigandi Benedikt bókaútgáfu, Sigríður Erla Viðarsdóttir og Ólafur Kristjánsson.
Valgerður Bjarnadóttir og Sesselja Eiríksdóttir.
Valgerður Bjarnadóttir, Elísabet Indra staðarhaldari í Mengi og Guðni Tómasson útvarpsmaður sem tók virkan þátt í bókarkynningunni.
Halla Kjartansdóttir þýðandi og Guðrún Vilmundardóttir.

Friðgeir áritar.
Friðgeir Einarsson kynnti bók sína með kostum.

Facebooksíða Benedikt bókaútgáfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
Fréttir
Í gær

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.