fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

Myndband: Made in sveitin gefur út Lýstu leiðina

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. október 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í hljómsveitinni Made in sveitin voru að senda út fjórða lagið af væntanlegri breiðskífu þeirra. Lagið heitir Lýstu leiðina og er samið af Ívari Þormarssyni trommara sveitarinnar og Hreimi Erni Heimissyni söngvara.

„Við erum gríðarlega stoltir af þessu lagi og hlökkum mikið til að flytja þetta „live,“ segja strákarnir, sem hafa verið duglegir undanfarin misseri í spilamennsku og hyggjast ekkert slaka á í framtíðinni.

Lagið er komið til allra útvarpsstöðva landsins, á YouTube, Spotify og Soundcloud.

Breiðskífan kemur út mánaðamótin febrúar/mars og verða útgáfutónleikar í kjölfarið. Fram að þeim munu þeir spila víðs vegar og næst á minningar- og styrktartónleikum fyrir fjölskyldu Andreu Eirar mánudaginn 6. nóvember næstkomandi. „Þar munum við að sjálfsögðu frumflytja lagið okkar ásamt því að spila okkar helstu lög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Skatturinn skellti í lás á Kastrup

Skatturinn skellti í lás á Kastrup
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.