fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. október 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Þór Óskarsson, Björn Stefánsson, Erlingur Óttar Thoroddsen og Böðvar Óttar Steindórsson

Heiðursforsýning var á ís­lensku kvik­mynd­inni Rökk­ur í þremur sölum Smára­bíói í gær. Aðstandendur myndarinnar og fjöldi góðra gesta beið spenntur eftir að sjá nýjustu rósina í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar.

Rökkur fjallar um Gunnar og Einar, sem Björn Stefánsson og Sigurður Þór Óskarsson leika, sem áttu í ástarsambandi og uppgjör þeirra eftir að sambandinu lýkur. Myndin er dramatískur spennutryllir og var hún tekin upp á Snæfellsnesi.

Leik­stjóri mynd­ar­inn­ar, hand­rits­höf­und­ur og einn þriggja framleiðenda er Erl­ing­ur Óttar Thorodd­sen en er þetta er hans önn­ur mynd í fullri lengd.

Þrátt fyrir að myndin rati fyrst núna í kvikmyndahús á Íslandi, hefur hún verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða erlendis, en hún var fyrst sýnt erlendis í febrúar á þessu ári. Rökkur hefur vakið mikla athygli, unnið til verðlauna og fengið góðar viðtökur bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Það verður því spennandi að sjá hvernig íslenskir bíógestir taka Rökkur.

Björn Stefánsson og Erlingur Óttar Thoroddsen.
Bjarni Sigurðarson, Björn Árnason, Hrefna Rósa Sætran, Linnea Hellström og Krummi Björgvinsson.
Elín Margrét Erlingsdóttir og Björn Thoroddsen, foreldrar Erlings leikstjóra.
Valgerður Stefánsdóttir og Sigurður Valgeirsson.
Gunnar Hansson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
Eva María Þórarinsdóttir Lange og Birna Hrönn Björnsdóttir.
Friðrik Dór.
Feðgarnir Gabríel Sighvatsson og Sighvatur Jónsson.
Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson.
Mæðgurnar Linda Guðlaugsdóttir og Valgerður Gestsdóttir.
Sonja Ísfeld og Þröstur Jónsson.
Viðar Eggertsson og Sveinn Kjartansson.
Erlingur Óttar Thoroddsen, leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi og Búi Baldvinsson framleiðandi.
Hallur Helgason.
Heiðar Sigtryggsson.

 

Rökkur er frumsýnd á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.