fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Par reynir dans úr Dirty Dancing en rotast

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 15. júlí 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokadansinn í Dirty Dancing þegar Johnny lyftir Baby upp yfir hausinn á sér er eitt af þekktustu atriðum kvikmyndasögunnar.

Lyftan fræga

Parið Andy, 51 árs, og Sharon, 52 ára, vildu endurgera lyftuna en það heppnaðist ekki eins og þau voru að vonast eftir. Í stað þess að Sharon endaði tignarlega í loftinu fyrir ofan hausinn á Andy þá rotuðust þau og þurfti að fara með þau á slysadeild.

Myndir sem sýna parið reyna danslyftuna frægu hafa gengið eins og eldur í sinu um netheima.

Parið hefur horft á myndina frægu oftar en 30 sinnum saman og vildu endurgera atriðið á brúðkaupsdaginn.

„Það er sanngjarnt að segja að þetta gekk ekki eins og við plönuðum. Ég hljóp til Andy og hann reyndi að lyfta mér en við hrundum bara,“

sagði Sharon við Metro.

Andy og Sharon

„Fyrst hélt fjölskyldan að við værum bara að djóka en áttuðu sig síðan á að við meiddum okkur í alvörunni. Sjúkraflutningamennirnir voru frekar áhyggjufullir um Andy og fóru með hann í flýti á Southmead sjúkrahúsið.“

Hún bætti því við að þau eru bæði mjög illa marin en í lagi. „Ég held við ætlum að taka því bara rólega fyrir fyrsta dansinn okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.