fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Kim Kardashian vill eignast annað barn – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. mars 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian vill eignast annað barn. Í auglýsingu fyrir nýjan þátt af Keeping Up With The Kardashian sem fer í loftið næsta sunnudag, segir Kim systrum sínum og móður að hana langar í annað barn.

„Ég ætla að reyna að eignast eitt barn í viðbót,“

segir Kim. Hins vegar eru Kourtney, Khloé og Kris frekar hissa að heyra fréttirnar þar sem Kim átti við mikla erfiðleika að stríða í bæði skiptin sem hún var ófrísk. Skiljanlega hafa þær áhyggjur af Kim og heilsu hennar, en það tók langan tíma að verða ófrísk af Saint, og tók það mjög á andlega og líkamlega líðan Kim.

„Ég vil að börnin mín eigi systkini en læknunum finnst eins og það verði ekki áhættulaust fyrir mig,“

bætir hún við. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan þegar Kim segir fjölskyldunni fréttirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Forest missteig sig hressilega

England: Forest missteig sig hressilega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks