fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Jennifer Lopez og Shakira sjá um sýninguna í hálfleik Super Bowl

Fókus
Föstudaginn 27. september 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Lopez og Shakira sjá um sýninguna í hálfleik Super Bowl 2020

Söngkonurnar Jennifer Lopez og Shakira munu sjá um sýninguna í hálfleik Super Bowl 2020.

Super Bowl er er úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta. Þetta er einnig stærsti sjónvarpsviðburður ársins í Bandaríkjunum.

Heimsfrægir tónlistarmenn eru með rosaleg atriði í hálfleik. Í ár var það Maroon 5 sem sá um atriðið, árið á undan því var það hann Justin Timberlake og fyrir það var Lady Gaga með ógleymanlegt atriði.

Á næsta ári sjá tvær öflugar söngkonur um atriðið, þær J-Lo og Shakira. Þetta er í fyrsta skipti sem þær koma fram saman á sviði. Þær eru báðar rosalegir dansarar og höfum við tilfinningu fyrir því að þetta verður magnað atriði!

Super Bowl verður 2. febrúar 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frosti og Helga selja: „Þetta heimili hefur verið okkar athvarf“

Frosti og Helga selja: „Þetta heimili hefur verið okkar athvarf“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við