fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Hún söng lagið „Friday“ sem var kallað versta lag sögunnar

Fókus
Mánudaginn 8. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver man ekki eftir laginu „Friday“ sem gerði allt vitlaust árið 2011. Rebecca Black var þá 13 ára gömul.

Rebecca elskaði að syngja, leika og koma fram á sviði. Hún heyrði um fyrirtæki sem gerði tónlistarmyndbönd fyrir unglinga gegn gjaldi og fékk pening frá mömmu sinni. Hún vildi bara upplifunina og hafa gaman með vinum sínum og reiknaði aldrei með því að þetta myndi fara eins og það gerði.

Lagið hefur gjarnan verið kallað „versta lag í heimi“ og um tíma var það lagið á YouTube sem hafði fengið flest „dislike.“

Rebecca fer yfir söguna í kringum lagið, hvernig öll þessi athygli fór í hana og árin sem fylgdu.

Buzzfeed gerði myndbandið og hafa 4,5 milljón manns horft á það. Greinilega mikill áhugi á sögu „Friday“!

Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“