fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fókus

Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 14. september 2018 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn hefst viðburður sem á sér ekki fordæmi á Íslandi, ráðstefna fyrir „nördisma“ af öllu tagi. Ber hún nafnið Midgard og er samstarfsverkefni ýmissa aðila. Slíkar ráðstefnur þekkjast víða um heim og nú gefst Íslendingum tækifæri á að sjá alls kyns viðburði og taka þátt í keppnum. Ráðstefnunni lýkur á sunnudag.

Þekktir erlendir gestir munu koma fram. Má meðal annars nefna Youtube stjörnurnar Tom Vasel og Zee Garcia frá rásinni The Dice Tower sem fjalla um borðspil. Munu þeir einnig grípa í nokkur spil með aðdáendum.

Einnig má nefna myndhöggvarann Brian Muir, sem hannaði búning Darth Vader og fleiri úr Star Wars seríunni, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóra og raddleikarann Nick Jameson sem hefur talaði inn á fjölda teiknimynda og tölvuleikja.

Það verður einnig margt annað fyrir ráðstefnugesti að gera og sjá. Til dæmis víkingabardagar, borðspilamót, listasýningar, kennsla og cosplay-keppni. Hugleikur Dagsson lýkur ráðstefnunni á sunnudagskvöld með uppistandi. Það ættu því allir sem hafa eitthvað „nördaáhugamál“ að finna eitthvað við sitt hæfi á Midgard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“
Fókus
Í gær

„Ég samþykkti makaskipti – Nú vill eiginmaður minn skilnað“

„Ég samþykkti makaskipti – Nú vill eiginmaður minn skilnað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Bilað stuð um Versló og ekkert drama á Spáni

Vikan á Instagram – Bilað stuð um Versló og ekkert drama á Spáni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“