fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Ragnheiður Gröndal flytur Vetrarljóð

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnheiður Gröndal flytur diskinn Vetrarljóð ásamt fleiru efni sem tengist vetrinum í Bæjarbíói, ásamt hljómsveit þann 23. nóvember næstkomandi.

https://www.youtube.com/watch?v=rCqDl0hrsLM

Vetrarljóð kom út árið 2004 og seldist í tæpum 15 þúsund eintökum. Hún hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin sem plata ársins það ár. Fyrir marga er þessi plata ómissandi þáttur í að njóta skammdegisins og nú gefst einstakt tækifæri til að sjá hana lifna við í skapandi og ævintýralegum flutningi Ragnheiðar og félaga.

Boðið verður upp á hrátt kakó frá Guatemala í drykkjarformi fyrir tónleikana fyrir þá sem vilja dýpka tónaferðalagið enn frekar.

Miðasala hófst í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau
Fókus
Fyrir 4 dögum

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“