fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Heiða Rún leið yfir andláti Elizabeth úr Poldark: Mun ekki sakna korsettsins

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 10:11

Heiða Rún í hlutverki sínu í þáttaröðinni Poldark

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, einnig þekkt sem Heida Reed, hefur sagt skilið við sjónvarpsþættina Poldark en persóna hennar, Elizabeth Warleggan, dó í lokaþætti fjórðu þáttaraðarinnar.

Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda í Bretlandi og fór Heiða með aðalhlutverkið í síðustu þremur þáttaröðum.

Í samtali við fréttamiðilinn The Sun segist Heiða vera leið yfir andláti persónu sinnar, en jafnframt að hún hafi vitað af því nógu lengi til þess að venjast hugmyndinni. „Ég mun sakna allra gríðarlega mikið,“ segir hún, „… nema korsettsins míns. Þess mun ég alls ekki sakna.“

Heiða segist jafnframt vera aðdáendum þáttanna gríðarlega þakklát og bætir við að hún hafi eignast framtíðarvini við tökurnar á Poldark.

Aðdáendur Poldark-þáttanna mega eiga von á einni þáttaröð til viðbótar, þeirri fimmtu, sem verður jafnframt sú síðasta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi