fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Vera Illugadóttir segir frá ferðum sínum um Miðausturlönd

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kl. 17.30 heldur Vera Illugadóttir erindi um ferðir sínar um Miðausturlönd í Borgarbókasafninu Kringlunni.

Hvernig var umhorfs í Sýrlandi fyrir borgarstyrjöldina? Vera Illugadóttir ferðaðist um Miðausturlönd með ömmu sinni, Jóhönnu Kristjónsdóttur, á árunum áður en „arabíska vorið“ og eftirköst þess gleyptu mörg lönd þar í sig. Hún fjallar um ferðalög til Sýrlands og víðar.

Vera Illugadóttir er dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu og sér um vikulega þætti um söguleg efni, Í ljósi sögunnar, á Rás 1. Hún er með BA-gráðu í arabísku og Miðausturlandafræðum frá Stokkhólmsháskóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“