fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Fókus

Arnar Dór með ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega tók söngvarinn Arnar Dór ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel, Bridge Over Troubled Water.

Margir ættu að kannast við Arnar Dór en hann lenti í 2. sæti í VOICE Ísland í fyrra og í vor stóð hann fyrir Michael Bublé tónleikum fyrir fullu húsi í Salnum, Kópavogi.

Lagið kom út 1970 á samnefndri plötu félaganna Paul Simon og Art Garfunkel, en platan var fimmta stúdíóplata þeirra.

Lag og texti er eftir Paul Simon.

Lagið er vinsælasta lag þeirra og oft nefnt sem einkennislag þeirra. Lagið fór á top vinsældalista í fjölmörgum löndum, eitt mest selda lag allra tíma og fjölmargir listamenn hafa flutt það, þar á meðal Elvis Presley og Aretha Franklin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“

Fékk ótrúleg viðbrögð á TikTok: „Þá vissi ég að ég væri ekki að fara að hætta þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið

Þess vegna áttu ekki að nota eyrnapinna – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag