fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. september 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smáa letrið er sjöunda ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, kynngi mögnuð bók full af hárbeittum og sjóðandi feminískum byltingarljóðum um formæður og fjallkonur, dömur og druslur – konur fyrr og nú, dæmdar í óskráða ánauð allar sem ein.

Ljóðin eru hrein og bein, meitluð og leiftrandi kímin á köflum, og áhrifamáttur þeirra felst ekki síst í því hve rækilega þau afhjúpa ríkjandi ástand.

Síðasta bók Lindu, ljóðabókin Frelsi sem kom út 2015, hlaut einróma lof gagnrýnenda og einstakar viðtökur lesenda. Hún var verðlaunuð bæði heima og erlendis og meðal annars tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Einnig hlaut Linda verðlaun fyrir pólska þýðingu Frelsis á bókmenntahátíðinni Evrópsk frelsisskáld vorið 2018.

Mál og menning gefur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjötugur og faðir í áttunda sinn

Sjötugur og faðir í áttunda sinn