fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Þrír vinir gefa út lagið Banka$træti – „Mættur á Bankastræti, kallaðu mig bara sæti sæti“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir Davíð Fannar, Róbert Laxdal og Andrés Kári gáfu nýlega út lagið Banka$træti.

Þeir eru allir aldir upp í Mosfellsbæ og hafa þekkst síðan þeir hófu grunnskólagöngu.

„Tónlist hefur alltaf verið okkur ofarlega í huga og höfum við prjónað okkar áhugamál í gegnum tíðina í samræmi við tónlist,“ segir Andrés Kári.

„Við byrjuðum að vinna saman snemma árs 2018 og fannst okkur auðvelt og skemmtilegt að vinna saman. Það hafði mikil áhrif á ástríðu mína þegar ég fór í sex mánaða nám til Danmerkur, þar sem ég lærði raftónlist og fleira.“

Róbert og Davíð kláruðu framhaldsskólanám við Verzlunarskólann en hafa mikið verið að vinna í tónlist með námi. Andrés Kári segir þá vinina með mörg verkefni í vinnslu og „vonandi er lagið Bankastræti bara upphafið að okkar ferli.“

„Lagið gerðist skemmtilega á einum degi með því að Davíð sendi Róberti undirspilið að Bankastræti og hittumst við allir seinna það kvöld og með því varð þetta yndislega lag til. Við erum spenntir að sjá hvað framtíðin hefur að bjóða fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku