fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Arnar Dór flytur ábreiðu af þekktasta lagi John Legend

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega tók söngvarinn Arnar Dór ábreiðu af þekktasta lagi John Legend, All of Me.

Margir ættu að kannast við Arnar Dór en hann lenti í 2. sæti í VOICE Ísland í fyrra og í vor stóð hann fyrir Michael Bublé tónleikum fyrir fullu húsi í Salnum, Kópavogi.

„Mig langaði bara að flytja þetta fallega lag,“ segir Arnar Dór, „John Legend er einn af mínum uppáhalds.“

Arnari Dór til halds og trausts eru Helgi Hannesson á píanó og Páll Elfar Pálsson á bassa.

Lagið kom út árið 2013 á fjórðu plötu Legend, Love in the Future og er það tileinkað eiginkonu hans, Chrissy Teigen.

Hér er síðan upphafleg útgáfa John Legend.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“