fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Gefur íslenskum karlmönnum falleinkunn – Gjaldþrot, rúnturinn, afsláttamiðar á Subway og ofbeldisfull fyrrverandi kærasta

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. mars 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðalangurinn Kira dvaldi á Íslandi í heila viku í febrúar 2020. Hún segir farir sínar ekki sléttar af íslenskum karlmönnum. Hún fór á sex stefnumót með fjórum íslenskum karlmönnum sem hún kynntist á Tinder.

Hún segir þetta hafa verið rappari, mannvinur, markaðstjóri og kennari. Hún segir þá alla hafa verið „hot mess“ fyrir utan einn þeirra, markaðsstjórann. Henni líkaði virkilega vel við hann.

„Eitt af því sem þú þarft að vita um íslenska karlmenn er að þeir eru hrottalega hreinskilnir, getur þú höndlað hreinskilni þeirra er spurningin. Kannski geturðu það eða ekki,“ segir hún.

https://www.instagram.com/p/B9-H8zCBb11/

Of mikið af upplýsingum

Kira byrjar að segja frá stefnumóti sínu með kennaranum. Hún segir hann hafa sagt sér lífsævisögu sína, hvernig hann hafi farið í meðferð og kynnst þar fyrrverandi kærustu sinni sem væri enn í rugli.

„Hann sagði að fyrrverandi kærasta sín hafi stungið sig og lungað hann hafi fallið saman. Hann fór á spítalann og hún í fangelsi, þetta var bara of mikið að heyra á fyrsta stefnumóti,“ segir hún.

Kira segir frá því að tveir íslenskir karlmenn hefðu reynt að fá hana á rúntinn um Reykjavík. „Ég þekki ykkur ekki, ég ætla ekki að setjast upp í bíl með ókunnugum karlmanni,“ segir hún og birtir skjáskot á milli sín og karlmanns sem má sjá hér að neðan.

Kira segir svo frá náunganum sem „hélt henni gíslingu inn í bíl“ til að tala um afsláttarmiða á Subway. Hún segir manninn hafa verið mjög vingjarnlegan og samskipti þeirra góð þar til hann fór að tala um fjárhag sinn og að hann þyrfti að lýsa yfir gjaldþroti. Hann bað hana síðan um að borga bensín.

„Ha? Í fyrsta lagi spyrðu konu ekki á fyrsta stefnumóti að borga fyrir bensín. Hvað erum við eiginlega að gera hér,“ segir hún.

Hún segir líka að hann hafi haft kjark til að spyrja hvort hann mætti sjá hana án hárkollunnar.

Þú getur hlustað á sögur Kiru af íslensku karlmönnunum hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=W3-Pr5IfM1c&fbclid=IwAR1HMz_iFFUc_7kK4ZDgyjbABHAkGHJtCkQQalKSDfUHWymEXZgRWYkGH6k

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári
Fókus
Fyrir 3 dögum

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk

Byrjaðu árið 2026 með þessum vatnslosandi heilsudrykk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis