fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Salka Sól og Arnar giftu sig í dag – Tilkynntu kyn litla lurksins

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 27. júlí 2019 18:00

Salka Sól og Arnar Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason giftu sig í Hvalfirði í dag. Parið á jafnframt von á sínu fyrsta barni og notuðu þau tækifærið og tilkynntu að von væri á stúlku, en Salka Sól hefur hingað til notað myllumerkið litli lurkurinn um barnið.

Salka Sól klæddist sérsaumuðum brúðarkjól frá Brúðarkjólum Eyrúnar Birnu.

Veislustjórar eru leikararnir Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson sem brugðu sér í gervi hjónanna nýgiftu við mikinn fögnuð gesta.

https://www.instagram.com/p/B0bdCUuAFWh/

Hægt er að fylgjast með fjörinu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu adiogsaki.

Fókus óskar parinu til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“