fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Fókus

„Ég er ekki gallalaus og er enn að læra að verða betri femínisti í mínu daglega lífi“

Fókus
Laugardaginn 23. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Auðunn Lútersson er óumdeilanlega heitasti tónlistarmaður landsins en hann tilkynnti nýverið um fyrirhugaða tónleika sem hann hyggst halda til styrktar UN Women. Tónleikarnir fara fram í Hannesarholti þann 25. nóvember og mun allur ágóði þeirra renna til málefnisins.

Auðunn, sem kemur fram undir listamannsnafninu Auður, segist bæði stoltur og glaður að geta gefið vinnuna sína.

„Ég trúi að ekkert beri ríkulegri ávöxt á félagslegu og efnahagslegu ástandi þróunarlanda en valdefling kvenna. Aukin þátttaka kvenna í stjórnmálum, efnahagslegt sjálfstæði, aðgengi að menntun og afnám ofbeldis eru no brainer lausnir sem hjálpa samfélaginu í heild. Um er að ræða málstað sem er mér mjög nærri. Ég starfaði 3 sumur fyrir UN Women auk þess að fá að vinna sem sjálfboðaliði í nokkrum góðum verkefnum. Sem strákur í þjóðfélagi sem stendur framarlega í jafnréttismálum lít ég svo á að það sé nauðsynlegt að leggja mitt af mörkum. Ég er ekki gallalaus og er enn að læra að verða betri femínisti í mínu daglega lífi. Nú þegar það er eitt ár liðið síðan ég gaf út plötuna mína Afsakanir vil ég nýta tilefnið til að gefa til baka,“ skrifar hann á Instagram-reikning sinn.

https://www.instagram.com/p/B5FxY7aA7By/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Laundóttir Freddie Mercury látin eftir langa baráttu við sjaldgæft krabbamein

Laundóttir Freddie Mercury látin eftir langa baráttu við sjaldgæft krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé segir þetta lykilinn að varanlegum árangri – „Aðferðin sem þú hefur verið að nota fram til þessa virkar ekki“

Linda Pé segir þetta lykilinn að varanlegum árangri – „Aðferðin sem þú hefur verið að nota fram til þessa virkar ekki“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

22 ára áhrifavaldur gagnrýndur eftir að hún giftist fyrrverandi kennara sínum sem er á sjötugsaldri

22 ára áhrifavaldur gagnrýndur eftir að hún giftist fyrrverandi kennara sínum sem er á sjötugsaldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Scarlett Johansson velt úr sessi og önnur leikkona á toppnum

Scarlett Johansson velt úr sessi og önnur leikkona á toppnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörg og Gummi Tóta eiga von á öðru barni

Guðbjörg og Gummi Tóta eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Össi bauð Thelmu á fyrsta stefnumótið og steinsofnaði – ,,Svo var hann líka í öfugum bol og sitt hvorum sokknum”

Össi bauð Thelmu á fyrsta stefnumótið og steinsofnaði – ,,Svo var hann líka í öfugum bol og sitt hvorum sokknum”