fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Þekkt leikkona sökuð um kynferðisbrot gegn ungum dreng

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Jamie Luner, sem er einna best þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Melrose Place á sínum tíma, var tilkynnt til lögreglu á dögunum.

Karlmaður, sem í dag er á fertugsaldri, segir hana hafa brotið kynferðislega gegn sér þegar hann var sextán ára. Maðurinn tilkynnti atvikið til lögreglunnar í Los Angeles á dögunum, að því er fram kemur í frétt TMZ.

Maðurinn heldur því fram að Jamie hafi veitt honum munnmök þegar hann var aðeins sextán ára gamall, árið 1998. Ekki liggur fyrir hvort Jamie og pilturinn hafi átt einhver frekari samskipti eða hvernig þau þekktust.

Lögreglan rannsakar málið en brot af þessu tagi varða allt að tíu ára fangelsi í Kaliforníu.

Luner, sem er 46 ára, lék Lexi Sterling í þáttunum Melrose Place á árunum 1997 til 1999. Síðan þá hefur hún komið víða við og leikið lítil hlutverk í vinsælum þáttum á borð við CSI, Criminal Minds, Two and a Half Men, True Blood og Murder in the First.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig