fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Dynjandi danssveifla og meistarar

RIG 2018 fer fram í Reykjavík

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurleikarnir, fjölgreina afreksíþróttamót, standa nú yfir í 11. sinn, frá 25. janúar til 4. febrúar. Besta íþróttafólk landsins tekur þátt ásamt erlendum gestum víðsvegar að úr heiminum.

Síðastliðinn sunnudag stóð Dansíþróttasamband Íslands fyrir opinni RIG keppni fyrir alla aldurshópa og var fjöldi glæsilegra danspara sem sveif um á gólfinu í Laugardalshöllinni, en keppt var í bæði latín- og standarddönsum.

María Tinna Hauksdóttir.
María Tinna Hauksdóttir.
Paulina Oddr og Pétur Fannar Gunnarsson unnu í latíndönsum fullorðinna. Þau eru einnig heimsmeistarar og International meistarar í latín dönsum.
Sigurvegarar í latíndönsum fullorðinna Paulina Oddr og Pétur Fannar Gunnarsson unnu í latíndönsum fullorðinna. Þau eru einnig heimsmeistarar og International meistarar í latín dönsum.
Paulina Oddr
Paulina Oddr
Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson unnu 2. sætið í latíndönsum fullorðinna, þau hafa líka verið að gera það gott á mótum erlendis.
2. sæti í latíndönsum fullorðinna Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson unnu 2. sætið í latíndönsum fullorðinna, þau hafa líka verið að gera það gott á mótum erlendis.
Lilja Rún Gísladóttir
Lilja Rún Gísladóttir
Ekaterina Bondareva og Alex Freyr Gunnarsson unnu í standarddönsum fullorðinna.
Sigurvegarar í standarddönsum fullorðinna Ekaterina Bondareva og Alex Freyr Gunnarsson unnu í standarddönsum fullorðinna.
Ekaterina Bondareva
Ekaterina Bondareva
Kayleight Andrews og Edgar Kristinn Gapunay unnu í latíndönsum ungmenna.
Sigurvegarar í latíndönsum ungmenna Kayleight Andrews og Edgar Kristinn Gapunay unnu í latíndönsum ungmenna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
Fókus
Fyrir 1 viku

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fókus
Fyrir 1 viku

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu