fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Snorri snýr aftur: „Hjartað er alltaf í Eyjum“

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 12. maí 2018 14:00

Snorri í Betel vildi ekki sjá þessa útsendara djöfulsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjartað er alltaf í Eyjum. Hérna er ég borinn og barnfæddur og hérna mun ég alltaf eiga heima,“ segir ævintýralega hress Snorri Óskarsson, betur þekktur sem Snorri í Betel, í samtali við DV. Snorri hefur snúið aftur heim til Vestmannaeyja þar sem hann hyggst starfa við ferðaþjónustu. „Ég mun starfa sem leiðsögumaður í sumar hjá Viking Tours. Það er tímabundið starf til að byrja með. Fyrstu ferðamennirnir sem ég tek á móti eru væntanlegir á næstu dögum og ég hlakka mikið til,“ segir Snorri.

Hann segist hafa neyðst til þess að reyna fyrir sér á nýjum vettvangi því enginn hafi viljað ráða hann sem kennara. Eins og frægt er var Snorra sagt upp störfum sem kennara hjá Brekkuskóla á Akureyri árið 2012. Ástæðan var sú hann skrifaði um samkynhneigð út frá sínu strangkristna hugarfari á persónulega bloggsíðu. Uppsögnin var dæmd ólögmæt, bæði í héraði og í Hæstarétti og í nóvember 2017 fékk Snorri dæmdar bætur upp á um 7 milljónir króna. „Því var áfrýjað til Hæstaréttar og ég er að bíða eftir því að málið verði tekið fyrir þar í haust,“ segir Snorri.

Hann segist vera maður einsamall í eyjunum fögru í sumar en eiginkona hans dvelji á fastalandinu. „Það má segja að ég feti í fótspor Jóns Indíafara í þeim efnum. Hann kom sem slasaður hermaður til Vestmannaeyja og sá um púðurgeymsluna og fallbyssuna á Skansinum í kringum 1640. Eiginkonu hans líkaði hins vegar illa í Eyjum og skildi hann einan eftir,“ segir Snorri og hlær dátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Er hústökufaraldur í Bandaríkjunum eða er hér um áróður hægri manna að ræða?

Er hústökufaraldur í Bandaríkjunum eða er hér um áróður hægri manna að ræða?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Silva aftur heim
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Fjölskyldufaðir í öngum sínum eftir að konan sem stakk son hans 108 sinnum með brauðhníf var dæmd til samfélagsþjónustu

Fjölskyldufaðir í öngum sínum eftir að konan sem stakk son hans 108 sinnum með brauðhníf var dæmd til samfélagsþjónustu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tindastóll þarf að spila á Akureyri eftir leysingar

Tindastóll þarf að spila á Akureyri eftir leysingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

BeFit Iceland fagnaði fimm ára verslunarafmæli – „Eina sem kemur upp í hugann er endalaust þakklæti“

BeFit Iceland fagnaði fimm ára verslunarafmæli – „Eina sem kemur upp í hugann er endalaust þakklæti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Valgerður kenndi sér um í mörg ár þegar gerandi hennar framdi sjálfsvíg – Segir þolendur hans vera marga

Valgerður kenndi sér um í mörg ár þegar gerandi hennar framdi sjálfsvíg – Segir þolendur hans vera marga