fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Tom Hardy tapaði veðmáli – Húðflúr með nafni Leo

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagarnir Tom Hardy og Leonardo DiCaprio léku saman í kvikmyndinni The Revenant sem kom út árið 2015. Á þeim tíma veðjaði Hardy því við DiCaprio að hann yrði ekki tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki.

Í viðtali við Esquire sagði Hardy að ef hann tapaði veðmálinu yrði hann að fá sér húðflúr, sem DiCaprio myndi velja.
Hins vegar kom á daginn að Hardy fékk tilnefningu, sem þýddi það að hann tapaði eigin veðmáli.

Og húðflúrið sem DiCaprio valdi? Jú að sjálfsögðu „Leo knows everything“ eða „Leo veit allt.“

Ekkert hefur síðan frést af því hvort að Hardy stóð við veðmálið, þangað til á sunnudag þegar aðdáandi póstaði mynd af sér með Hardy á Instagram. Á myndinni sést flúrið greinilega.

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“