fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Lækna-Tómas fær 2.5 milljón á mánuði

Tómas Guðbjartsson læknir

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 4. júlí 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Tómas Guðbjartsson
2.453.570 kr. á mánuði

Hjartaskurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson lauk BS-prófi í læknisfræði við læknadeild HÍ í júní 1993. Tómas, sem lauk síðar námi í hjarta- og lungnaskurðlækningum, hefur starfað í Svíþjóð, í Bandaríkjunum og á Íslandi sem sérfræðingur á sínu sviði. Tómas, sem er iðulega kallaður Lækna-Tómas, tengdist plastbarkamálinu svokallaða, sem kom upp í Svíþjóð.

Málið var meðal annars rannsakað af óháðri nefnd. Þá er Tómas mikill fjallagarpur en hann er öflugur meðlimur í Félagi íslenskra fjallalækna (fífl). Tómas hefur farið í ófáar ferðir með félaginu.

Þar á meðal í krefjandi fjallaskíðaferð í Alpana. Þá fór hann með hópi fólks á Sveinstind á Öræfajökli í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér