fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Britney missti brjóstið út í Las Vegas

Efnislítill sundbolur gerði ekki sitt gagn

Kristín Clausen
Mánudaginn 6. febrúar 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni steig Britney Spears á svið á Planet Hollywood hótelinu í Las Vegas. Britney hefur verið með reglubundnar sýningar þar frá árinu 2013 og hefur gengið á ýmsu síðan.

Fjölmargir aðdáendur poppprinsessunnar hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þar sem hún „mæmar“ felst öll lögin en í staðinn eyðir hún púðrinu í dansatriði.

Líkt og sjá má á myndbandinu sem birtist hér að neðan er Britney í hörkuformi en svo óheppilega vildi til að á sýningu síðastliðin miðvikudagskvöld datt annað brjóstið hennar út úr efnislitlum sundbol sem hún klæddist.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=PanrW1xqloc&w=560&h=315]

Aðdáendur hennar fengu því einstaka upplifinum með poppgyðjunni. Þá hefur myndbandinu verið deilt víða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill