fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

RÚV útilokar ekki að fá Gumma Ben að láni næsta sumar

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2017 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilmar Björnsson, yfirmaður íþróttadeildar RÚV, útilokar ekki að þess verði freistað að fá Guðmund Benediktsson, íþróttafréttamann á Stöð 2, að láni næsta sumar þegar HM í Rússlandi fer fram.

Lýsingar Guðmundar á Evrópumótinu sumarið 2016 vöktu athygli langt út fyrir landsteinanna og eftir að Ísland tryggði sér þátttökurétt á HM í Rússlandi fóru þær raddir að heyrast að Guðmundur ætti að lýsa leikjum íslenska liðsins.

Í samtali við Fótbolti.net segir Hilmar að engin ákvörðun um þetta hafi verið tekin. Verið sé að skoða allt sem tengist HM. „Við skoðum alla möguleika,“ sagði hann.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=9dQhIjUNNIs&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna