fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Á leið í hnapphelduna

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. janúar 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin blómstrar sannarlega á nýju ári en eitt af þekktari pörum landsins, Marta María Jónasdóttir og Páll Winkel fangelsismálastjóri, opinberaði á fimmtudag trúlofun sína á Facebook. Þau skötuhjú fóru að skjóta sér saman seinni hluta árs 2015 og hafa nú sett upp hringana. Marta María, sem ritstýrir Smartlandi Morgunblaðsins, greindi frá því í viðtali við MAN að þau Páll hefðu kynnst þegar hún tók við hann viðtal. „Ég skynjaði strax að þarna var alveg einstök mannvera á ferð og mikill húmoristi.“ Þau hjónaleysin hafa aldeilis ræktað ástina og má segja að þau hafi geislað síðasta ár, hvar sem þau hafa komið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær