fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Einn sá allra snjallasti

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Ragnar Kjartansson myndlistarmaður
663.420 kr. á mánuði

Stjarna myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar rís sífellt hærra með hverjum deginum. Árið 2016 var hann iðinn við kolann á myndlistarsviðinu, meðal annars var haldin stór yfirlitssýning á verkum hans í listasafni Barbican-menningarmiðstöðvarinnar í London.

Breskir gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir verkunum og í umfjöllun The Guardian um sýninguna var Ragnar sagður „einn allra snjallasta listamaðurinn starfandi í dag.“ Það er ljóst að verk Ragnars hafa snarhækkað í verði á undanförnum árum og ætti hann að fá salt í grautinn fyrir alla listsköpunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér