fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Tappinn í flöskunni í tuttugu ár

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 7. janúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Sigurjón M. Egilsson fagnaði því á fimmtudag að tuttugu ár voru þá liðin síðan hann setti tappann í flöskuna. „Í dag er ég fullur þakklætis,“ sagði hann í færslu sinni á Facebook.

Sigurjón sagði frá því í viðtali við DV árið 2014 að alkóhólismi hefði herjað á stóran hluta fjölskyldu hans. „Þessi fjölskyldusjúkdómur hefur fáum hlíft en það er mikið lán að allir alkarnir í minni kynslóð eru edrú í dag. Við höfum gætt vel hver að öðrum,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær