fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Thelma henti besta vini sínum í Reykjavíkurhöfn

Kristín Clausen
Mánudaginn 8. ágúst 2016 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að Thelma Hilmarsdóttir kunni að hefna sín. Fyrir nokkru ákvað vinur hennar Steini að henda henni í Tjörnina. Til að hefna sín á honum ákvað Thelma að gera enn betur með því að ýta honum út í Reykjavíkurhöfn.

Í upphafi myndbandsins sem birtist hér að neðan má sjá þegar Thelma sem er að sækja Steina á djammið fær hann með sér í göngutúr niður á höfn. Steini sem algjörlega grunlaus lætur dreyma um að sigla af landi brott í skemmtiferðarskipi.

Á meðan bíður Thelma eftir rétta augnablikinu. Og það var ekki bara Steini sem fékk sér sundsprett í höfninni heldur síminn hans líka.

Hér má sjá myndbandið sem hefur vakið gríðarlega athygli í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi

Íslandsvinur lést í mótorhjólaslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“